Alvöru grafín lakkvörn með víðtækri ábyrgð án aukakostnaðar við endurkomur á ábyrgðartíma.
Viðurkenndir samstarfsaðilar okkar og Waxedshine þjálfaðir og vottaðir ásetningaraðilar eru:
Bónsvítan í Hafnarfirði. Gleðitár í Hafnarfirði. H.S Bílaréttingar og sprautun í Hafnarfirði. JG Grafín í Reykjavík. KD Þjónusta á Akureyri. GMI Protect grafín húðun á Ólafsfirði. Hífir í Vestmannaeyjum.
Heimsklassa Grafín og Ceramic húð á lakk, gler og felgur
Varnarhúð fyrir allt innra rými bílsins
Grafín hefur mikla yfirburði á hefðbundna ceramic húð
Efnin eru framleidd í bandaríkjunum og standast verstu mögulegu aðstæður
Öllum lakkvarnarmeðferðum fylgir 5 ára ábyrgð, án viðbótarkostnaðar við endurkomur á ábygðartíma
KS Protect eru fyrstir á Íslandi til að bjóða upp á alvöru grafín lakkvörn og hafa starfsmenn hlotið ítarlega þjálfun frá framleiðanda til að tryggja að meðhöndlun Grafín og Ceramic efna sé alltaf samkvæmt hæstu kröfum framleiðanda.