gull meðferð

Í Gull meðferð er bifreiðin vandlega mössuð eftir þörfum og að því loknu er lakkið hreinsað vandlega. Waxedshine PPS Pro er svo borið á allt ytra birgði lakks og í hurðarföls. Waxedshine self heal Grafín er svo borið yfir PPS pro húðina. Bíllinn fær með þessu þykkann og gríðarlega glansandi varnarhjúp með self heal yfirborði. Felgur eru svo húðaðar með Waxedshine Wheel sem hefur gríðarlegt hitaþol. Gler er svo húðað með Waxedshine Glass..

Verð fyrir Gull meðferð ræðst af stærð og ástandi bifreiðar.

Ávalt er veittur afsláttur fyrir nýja bíla sem koma til okkar í meðferð áður en notkun hefst.