CITRUS – Forþvottur 473 ml

2,490 kr.

waxedshine Citrus Pre Wash er sítrus hreinsiefni til notkunar bæði í froðubyssu og úðabrúsa. Til að þvo ökutæki á réttan hátt er nauðsynlegt að nota forþvott sem fyrsta skrefið til að hjálpa til við að fjarlægja gróf óhreinindi. Með þessu haldast rispur og slit í lámarki. Lykillinn að forþvotti er að fjarlægja eins mikið óhreinindum og mögulegt er áður en þú kemst í snertingu við ökutækið með þvotthanska.

 

Waxedshine Citrus Pre Wash hefur verið samsett til að hjálpa til við að losa gróf óhreinindi með því að nota froðuefni og virk hreinsiefni. Fylgdu Citrus Pre Wash eftir með fötuþvotti eða notaðu Aquabead til verndar.

 

HVERNIG SKAL NOTA

1) Þynnið og hristið vel fyrir notkun

Froðubyssa

Létt þvottur: 50 – 100ml í 1L

Erfiður þvottur: 100 – 200ml í 1L

 

Úðabrúsi  100ml í 1L

 

1) Þynnið og hristið vel fyrir notkun

2) Berið alltaf á kalt yfirborð og ekki í beinu sólarljósi.

3) Fyrir mjög óhrein ökutæki mælum við með því að nota úðabrúsa til að leyfa Citrus Pre Wash að liggja í á og brjóta niður óhreinindi. Fyrir lítið óhreint ökutæki virkar froðubyssa frábærlega.

4) Ekki láta Citrus Pre Wash þorna á yfirborðinu. Ef þú sérð að efnið er að þorna sprautaðu þá meira efni á og skolaðu það vandlega.