WHEEL +TIRE – Sírulaus felguhreinsir.

2,790 kr.

Categories: , ,

Waxedshine Wheel + Tire er samsett til að vinna felgum, króm, plasti, máluðu, áli og fleiru. Wheel + Tire er hannað til að vera öruggt og fljótvirkt og hjálpar til við að brjóta niður bremsuryk, olíu og yfirborðs óhreinindi. Wheel + Tire er frábært við að fjarlægja gamlan dekkjaglans og óhreinindi úr dekkjunum og skilja eftir hreint, tilbúið til að setja nýtt glansefni á. Annað svæði til að nota Wheel + Tire er á gúmmílistum til að fjarlægja óhreinindi og oxun sem og undir hjólaskálunum.

 

HVERNIG SKAL NOTA

 

1) Hristið vel fyrir notkun.

2)Vinnist alltaf á köldum felgum einni í einu.

3) Sprautaðu vandlega yfir alla felguna og dekkið. Leyfðu að liggja á og notið felgubursta eftir þörfum. Notaðu stífari dekkbursta fyrir dekkin til að fjarlægja gamla dekkjaglansan og óhreinindi.

4) Skolið vandlega af með köldu vatni.

5) Þegar þú notar efnið á gúmmilista skaltu úða Wheel + Tire í hreint örtrefjahandklæði og þurrka í yfirborðið og þurrka það af strax.