FINAL WAX – Fljótandi bón

3,390 kr.

Category:

Waxedshine Final Wax er blanda af hágæða vaxi og glansaukandi innihaldsefnum. Final Wax er gríðarlega auðvelt í notkun og veitir góða vatnsfælu og gljáa.

 

HVERNIG SKAL NOTA

 

1) Hristið vel fyrir notkun.

2) Gakktu úr skugga um að ökutækið sé þvegið vandlega og þurrkað.

3) Ef borið er á með handafli skaltu nota mjúkan örtrefjapúða og bera á í beinum línum

4) Ef þú berð á með vél skaltu nota mjúkan finish púða, nota lítinn snúning og lítið efni í einu.

5) Látið efnið þorna vandlega á yfirborðinu og þurkið svo af með örtrefja bónklút.

6)Endurtaktu ferlið á alla fleti bifreiðar en forðist að bera á ómálað plast.