Skip to content

BRONZ meðferð

í brons meðferð er ökutækið massað með 1 til 2 þrepa mössun eftir þörfum og að því loknu er lakkið hreinsað vandlega. Grafín er svo borið á allt ytra byrgði lakks og í hurðarföls. 

Þessi meðferð hentar nýjum og mjög vel förnum bílum.

Verð fyrir þessa meðferð er frá 150.000 kr og ræðst af stærð bifreiðar.

Ávalt er veittur veglegur afsláttur fyrir nýja bíla sem koma til okkar í meðferð áður en notkun hefst.

PANTA TÍMA