fulli PAKKINN

Þegar að bílinn er tekinn í allan pakkan er ökutækið full massað og allar rispur sem hægt er að fjarlægja teknar. Að því loknu er lakkið hreinsað vandlega. Ceramic er er svo borið á allt ytra byrgði lakks, á felgur og í hurðarföls. 

Þessi meðferð er ætluð notuðum bílum.

Verð fyrir þessa meðferð er frá 127.900 kr – 160.000 kr og ræðst af stærð bifreiðar.

PANTA TÍMA